fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433

Stefnt á að byrja að spila aftur 3. maí

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 18. mars 2020 20:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vincenzo Spadafora, íþróttaráðherra Ítalíu, hefur staðfest það að félög á Ítalíu vilji byrja að spila aftur 3. maí.

Eins og flestir vita þá eru allar stærstu deildir í Evrópu í pásu þessa stundina vegna kórónaveirunnar.

Ástandið er sem verst á Ítalíu en yfir 2500 manns hafa látist vegna veirunnar og 31 þúsund manns smitast.

,,Serie A getur byrjað aftur 3. maí, það er það sem við vonumst eftir. Við skoðum hvort það verði hægt fyrir framan áhorfendur eða ekki,“ sagði Spadadora.

,,Meistaradeildin og Evrópupudeildin bætist svo við og við komum þeim fyrir í nýju dagskránni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nýta sér ákvæði í samningi Hallgríms og framlengja hann um eitt ár

Nýta sér ákvæði í samningi Hallgríms og framlengja hann um eitt ár
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Chelsea staðfestir sölu sem skilar vænum hagnaði – Spilaði bara einn leik

Chelsea staðfestir sölu sem skilar vænum hagnaði – Spilaði bara einn leik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu