fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Young verðlaunaður og fær strax nýjan samning

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. mars 2020 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ashley Young, bakvörður Inter MIlan hefur heillað alla á Ítalíu frá því að hann kom til félagsins frá Manchester United í janúar.

Young fékk fyrst um sinn aðeins sex mánaða samning en Inter hefur nú virkjað ákvæði í samningi hans.

Young sem er 34 ára gamall verður hið minnsta ár í viðbót hjá Inter. Hann hefur skorað eitt mark og lagt upp tvö í fimm leikjum í Seriu A.

Óvíst er hvenær Young leikur næst með Inter enda deildin á Ítalíu í pásu vegna kórónuveirunnar.

Inter er að berjast á toppi deildarinnar við Juventus og Lazio en vonast er til að hægt verði að hefja mótið aftur í maí.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa
433Sport
Í gær

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“
433Sport
Í gær

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó