fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433

Ætlar enn að berjast fyrir sæti sínu hjá Manchester City

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 18. mars 2020 17:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Angelino, bakvörður Manchester City, ætlar ekki að gefast upp á að vinna sér inn sæti í liðinu.

Angelino er 23 ára gamall en hann var lánaður til RB Leipzig í byrjun árs eftir nokkur tækifæri á Etihad vellinum.

Hann stefnir ekki á að vera mikið lengur í Þýskalandi og stefnir á að spila reglulega í Manchester.

,,Ég fór til Manchester þegar ég var 16 ára gamall og fékk hausverk yfir því að ná ekki að aðlagast,“ sagði Angelino.

,,Ég er ennþá leikmaður City og ég mun ekki gefast upp á að vinna mér inn sæti þar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nýta sér ákvæði í samningi Hallgríms og framlengja hann um eitt ár

Nýta sér ákvæði í samningi Hallgríms og framlengja hann um eitt ár
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Chelsea staðfestir sölu sem skilar vænum hagnaði – Spilaði bara einn leik

Chelsea staðfestir sölu sem skilar vænum hagnaði – Spilaði bara einn leik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu