fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Óvænt hættur hjá félaginu vegna COVID-19 – Er hræddur og vill ekki spila

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 17. mars 2020 22:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

John Obi Mikel, fyrrum leikmaður Chelsea, hefur ákveðið að hætta hjá Trabzonspor í Tyrklandi.

Frá þessu er greint í kvöld en Obi Mikel samdi við tyrknenska félagið fyrir tímabilið.

Það er ekki búið að fresta deildinni í Tyrklandi vegna COVID-19 veirunnar eins og flest annars staðar.

Það fór ekki vel í Obi Mikel sem hefur ákveðið að segja upp samningnum og er hættur hjá félaginu.

Hann er 32 ára gamall og hefur verið einn af lykilmönnum Trabzonspor á þessu tímabili.

Samningur hans átti að renna út næsta sumar en nú er hann frjáls ferða sinna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hár verðmiði og áhugi erlends risa gerir þeim erfitt fyrir

Hár verðmiði og áhugi erlends risa gerir þeim erfitt fyrir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Reykjavíkurborg skipar samningateymi til að hefja uppbyggingu í Víkinni

Reykjavíkurborg skipar samningateymi til að hefja uppbyggingu í Víkinni
433Sport
Í gær

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa
433Sport
Í gær

Hafa rætt það að skiptast á leikmönnum

Hafa rætt það að skiptast á leikmönnum