fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433

Snýr aðeins aftur til Englands fyrir eitt félag

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 17. mars 2020 20:46

Kieran Trippier (til vinstri).

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kieran Trippier, leikmaður Atletico Madrid, myndi bara snúa aftur til Englands fyrir eitt félag.

Trippier greinir sjálfur frá þessu en hann myndi vilja spila fyrir Burnley aftur en ekki Tottenham.

,,Ég myndi elska að enda ferilinn þar. Það er mitt markmið, að hætta hjá Burnley,“ sagði Trippier.

,,Samband mitt og Sean Dyche er frábært. Ég vil spila í hæsta gæðaflokki eins lengi og ég get.“

,,Ég mun finna hvenær rétti tíminn kemur. Ef ég er hjá Atletico í tvö ár til viðbótar þá verð ég orðinn 32 ára gamall og Burnley er eina félagið sem ég myndi snúa aftur til á Englandi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tekist á um val RÚV – „Það er ástæða fyrir því að Gísli Marteinn er aldrei færður“

Tekist á um val RÚV – „Það er ástæða fyrir því að Gísli Marteinn er aldrei færður“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýta sér ákvæði í samningi Hallgríms og framlengja hann um eitt ár

Nýta sér ákvæði í samningi Hallgríms og framlengja hann um eitt ár
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United komið í formlegar viðræður um kaup á belgíska markverðinum

United komið í formlegar viðræður um kaup á belgíska markverðinum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Móðir Rabiot stígur inn eftir að sonur hennar var settur til hliðar eftir slagsmál – Minnir á að Greenwood lamdi unnustu sína

Móðir Rabiot stígur inn eftir að sonur hennar var settur til hliðar eftir slagsmál – Minnir á að Greenwood lamdi unnustu sína