fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Síminn rukkar ekki fyrir enska boltann: „Hugið frekar að eigin heilsu“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 17. mars 2020 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Öllum leikjum í Ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu hefur verið frestað vegna heimsfaraldurs COVID-19. Hvenær boltinn byrjar aftur að rúlla á Síminn Sport á eftir að koma í ljós en Síminn mun ekki gjaldfæra fyrir áskrift að Síminn Sport frá og með 1. apríl og á meðan að þetta ástand varir.

Viðskiptavinir okkar þurfa því ekkert að gera eða hafa óþarfa áhyggjur af áskriftinni. Hún verður virkjuð á ný þegar Enska úrvalsdeildin fer aftur af stað.

Hugið frekar að eigin heilsu, vinum og ættingjum á þessum fordæmalausu tímum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mögnuð ræða Heimis vekur athygli og írska þjóðin hleður hann lofi – „Allir vilja vera vinir ykkar núna“

Mögnuð ræða Heimis vekur athygli og írska þjóðin hleður hann lofi – „Allir vilja vera vinir ykkar núna“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gærdagurinn var tilfinningarússíbani – Rifjaði upp samtal við Diogo Jota eftir leik

Gærdagurinn var tilfinningarússíbani – Rifjaði upp samtal við Diogo Jota eftir leik
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ómar velur hóp sem kemur saman í næstu viku

Ómar velur hóp sem kemur saman í næstu viku
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Íslensku strákarnir töpuðu en eiga enn veika von

Íslensku strákarnir töpuðu en eiga enn veika von
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segja að fjöldi leikmanna í hópnum þoli ekki Lamine Yamal

Segja að fjöldi leikmanna í hópnum þoli ekki Lamine Yamal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mynd: Nýtt ofurpar vekur athygli – Sáust á viðburði á dögunum

Mynd: Nýtt ofurpar vekur athygli – Sáust á viðburði á dögunum