fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Síminn rukkar ekki fyrir enska boltann: „Hugið frekar að eigin heilsu“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 17. mars 2020 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Öllum leikjum í Ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu hefur verið frestað vegna heimsfaraldurs COVID-19. Hvenær boltinn byrjar aftur að rúlla á Síminn Sport á eftir að koma í ljós en Síminn mun ekki gjaldfæra fyrir áskrift að Síminn Sport frá og með 1. apríl og á meðan að þetta ástand varir.

Viðskiptavinir okkar þurfa því ekkert að gera eða hafa óþarfa áhyggjur af áskriftinni. Hún verður virkjuð á ný þegar Enska úrvalsdeildin fer aftur af stað.

Hugið frekar að eigin heilsu, vinum og ættingjum á þessum fordæmalausu tímum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Reykjavíkurborg skipar samningateymi til að hefja uppbyggingu í Víkinni

Reykjavíkurborg skipar samningateymi til að hefja uppbyggingu í Víkinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United stelur lækni af Crystal Palace

United stelur lækni af Crystal Palace
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Virðast hafa verið mjög alvarleg brögð í tafli í drættinum

Sjáðu myndbandið – Virðast hafa verið mjög alvarleg brögð í tafli í drættinum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur
433Sport
Í gær

Hafa rætt það að skiptast á leikmönnum

Hafa rætt það að skiptast á leikmönnum
433Sport
Í gær

Ten Hag fór til Manchester og sótti leikmann

Ten Hag fór til Manchester og sótti leikmann