fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

United búið að framlengja við Matic

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 17. mars 2020 13:00

Nemanja Matic.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur virkt ákvæði í samningi sínum við Nemanja Matic um eitt ár, hann getur því ekki farið frítt í sumar.

Matic hefur staðið sig afar vel síðustu vikur eftir að Ole Gunnar Solskjær fór að treysta honum aftur.

Matic er sáttur með þessa niðurstöðu en Manchester United fékk hann frá Chelsea sumarið 2017.

Hann spilaði ekki vel á síðustu leiktíð en hefur í ár fundið taktinn og hjálpað varnarleik liðsins mikið.

Sú staðreynd að Matic verði áfram ýtir undir það að Solskjær muni ekki kaupa varnarsinnaðan miðjumann í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hár verðmiði og áhugi erlends risa gerir þeim erfitt fyrir

Hár verðmiði og áhugi erlends risa gerir þeim erfitt fyrir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Reykjavíkurborg skipar samningateymi til að hefja uppbyggingu í Víkinni

Reykjavíkurborg skipar samningateymi til að hefja uppbyggingu í Víkinni
433Sport
Í gær

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa
433Sport
Í gær

Hafa rætt það að skiptast á leikmönnum

Hafa rætt það að skiptast á leikmönnum