fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Solskjær hættir við að hafa æfingar: Þurfa að æfa heima

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 17. mars 2020 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur hætt við æfingar í bili vegna kórónuveirunnar, flest félög höfðu áður gert þetta.

Solskjær hafði ætlað að láta liðið æfa en eftir nýjustu ábendingar frá yfirvöldum í Bretlandi, var hætt við það.

Leikmenn höfðu mætt á æfingasvæði félagsins síðustu daga og æft en nú verður svæðinu lokað.

Yfirvöld í Bretlandi hafa verið lengi að koma með leiðbeningar en óvissa er með það hvenær deildin fer aftur af stað.

Fyrst um sinn er búið að fresta deildinni fram í byrjun apríl en líklega verður sú frestun lengri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mögnuð ræða Heimis vekur athygli og írska þjóðin hleður hann lofi – „Allir vilja vera vinir ykkar núna“

Mögnuð ræða Heimis vekur athygli og írska þjóðin hleður hann lofi – „Allir vilja vera vinir ykkar núna“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gærdagurinn var tilfinningarússíbani – Rifjaði upp samtal við Diogo Jota eftir leik

Gærdagurinn var tilfinningarússíbani – Rifjaði upp samtal við Diogo Jota eftir leik
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ómar velur hóp sem kemur saman í næstu viku

Ómar velur hóp sem kemur saman í næstu viku
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Íslensku strákarnir töpuðu en eiga enn veika von

Íslensku strákarnir töpuðu en eiga enn veika von
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segja að fjöldi leikmanna í hópnum þoli ekki Lamine Yamal

Segja að fjöldi leikmanna í hópnum þoli ekki Lamine Yamal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mynd: Nýtt ofurpar vekur athygli – Sáust á viðburði á dögunum

Mynd: Nýtt ofurpar vekur athygli – Sáust á viðburði á dögunum