fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433

Var Pogba markaðsbrella?

Victor Pálsson
Mánudaginn 16. mars 2020 21:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jason McAteer, fyrrum leikmaður Liverpool, hefur skotið hressilega á Paul Pogba, leikmann Manchester United.

Pogba er meiddur þessa stundina en hann hefur ekki upplifað sjö dagana sæla á Old Trafford.

McAteer skilur ekki af hverju United keypti hann aftur frá Juventus árið 2016.

,,Ég fatta ekki Paul Pogba. Hann hentar ekki Manchester United. Sir Alex Ferguson losaði sig við hann í fyrstu og það var ástæða fyrir því,“ sagði McAteer.

,,Er þetta bara markaðsbrella? Var þetta vegna auglýsinga því hann gerir ekkert nema að eitra í búningsklefanum.“

,,Hann hefur of mikil áhrif á yngri leikmennina, það er ekki það sem þú vilt. Þú vilt leikmenn eins og James Milner, Jordan Henderson og Adam Lallana í klefanum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Smáþjóðin hirðir metið af Íslandi

Smáþjóðin hirðir metið af Íslandi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

McTominay gerði gott betur en Ronaldo

McTominay gerði gott betur en Ronaldo
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Leikmaður danska landsliðsins fór mikinn – „Ömurlegt og fokking fáránlegt“

Leikmaður danska landsliðsins fór mikinn – „Ömurlegt og fokking fáránlegt“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Líf fáklædda Íslandsvinarins tekið afar óvænta stefnu undanfarið og margir eru hissa

Líf fáklædda Íslandsvinarins tekið afar óvænta stefnu undanfarið og margir eru hissa
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal opið fyrir því að leyfa þessum þremur að fara strax í janúar

Arsenal opið fyrir því að leyfa þessum þremur að fara strax í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands varpar fram afar áhugaverðum staðreyndum um karlalandsliðið – „Mér finnst það dálítið sláandi“

Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands varpar fram afar áhugaverðum staðreyndum um karlalandsliðið – „Mér finnst það dálítið sláandi“
433Sport
Í gær

Liðsfélagi Hákonar reyndist of dýr – Hjóla í skotmark City og Real í staðinn

Liðsfélagi Hákonar reyndist of dýr – Hjóla í skotmark City og Real í staðinn
433Sport
Í gær

Amorim vill sækja eitt mesta efni Portúgals – Gæti leyst stórt vandamál liðsins

Amorim vill sækja eitt mesta efni Portúgals – Gæti leyst stórt vandamál liðsins