fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

‘Heppinn’ að fá kórónaveiruna – Hjálpaði að vekja athygli

Victor Pálsson
Mánudaginn 16. mars 2020 19:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daniele Rugani, leikmaður Juventus, segist vera heppinn að hafa greinst með kórónaveiruna fyrr í mánuðinum.

Rugani var fyrsti leikmaðurinn í Serie A til að fá veiruna en fleiri leikmenn hafa smitast síðustu daga.

Rugani telur að smitið hafi hjálpað í að vekja athygli á veirunni og að fólk þurfi að taka henni alvarlega.

,,Ég vil sannfæra alla um að ég sé í lagi. Mér hefur alltaf liðið fínt. Ég hef ekki fengið þessi alvarlegu einkenni,“ sagði Rugani.

,,Ég tel sjálfan mig vera heppinn því þó að þetta hafi verið skellur að vera fyrsti í okkar umhverfi til að smitast en þetta hjálpaði að vekja athygli á þessu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze
433Sport
Í gær

Móðir Rabiot stígur inn eftir að sonur hennar var settur til hliðar eftir slagsmál – Minnir á að Greenwood lamdi unnustu sína

Móðir Rabiot stígur inn eftir að sonur hennar var settur til hliðar eftir slagsmál – Minnir á að Greenwood lamdi unnustu sína
433Sport
Í gær

Undirbúa sig undir rosalegt tilboð frá Liverpool en vilja meira

Undirbúa sig undir rosalegt tilboð frá Liverpool en vilja meira