fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433

Raiola ræðir Pogba við Juventus

Victor Pálsson
Mánudaginn 16. mars 2020 18:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mino Raiola, umboðsmaður Paul Pogba, viðurkennir að hann hafi verið í sambandi við fyrrum lið leikmannsins, Juventus.

Pogba er reglulega orðaður við sitt fyrrum félag og er Raiola í reglulegu sambandi við ítalska stórliðið.

,,Hann hefur aldrei hætt að brosa, augljóslega þá fer frábær leikmaður ekki til Manchester United til að keppa ekki í Meistaradeildinni eða deildinni,“ sagði Raiola.

,,Það væri rangt hjá mér að segja að Paul vilji ekki spila í hæsta gæðaflokki. Pogba gerir sitt besta og við sjáum til í lok tímabils hvort hann verði þarna áfram eða ekki.“

,,Ég ræði við Pavel Nedved og Juventus um ýmsa hluti og Pogba og aðra leikmenn þar á meðal.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433
Fyrir 17 klukkutímum

Þægilegt hjá Chelsea í Lundúnaslagnum

Þægilegt hjá Chelsea í Lundúnaslagnum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tekist á um val RÚV – „Það er ástæða fyrir því að Gísli Marteinn er aldrei færður“

Tekist á um val RÚV – „Það er ástæða fyrir því að Gísli Marteinn er aldrei færður“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum
433Sport
Í gær

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér
433Sport
Í gær

Reykjavíkurborg skipar samningateymi til að hefja uppbyggingu í Víkinni

Reykjavíkurborg skipar samningateymi til að hefja uppbyggingu í Víkinni
433Sport
Í gær

United komið í formlegar viðræður um kaup á belgíska markverðinum

United komið í formlegar viðræður um kaup á belgíska markverðinum
433Sport
Í gær

Móðir Rabiot stígur inn eftir að sonur hennar var settur til hliðar eftir slagsmál – Minnir á að Greenwood lamdi unnustu sína

Móðir Rabiot stígur inn eftir að sonur hennar var settur til hliðar eftir slagsmál – Minnir á að Greenwood lamdi unnustu sína