fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Öll félög flugu í gegnum leyfiskerfi KSÍ

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. mars 2020 16:00

Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Annar fundur leyfisráðs í leyfisferlinu fyrir keppnistímabilið 2020 fór fram á föstudag og voru þátttökuleyfi 15 félaga samþykkt. Tvö af leyfunum 15 eru gefin út með fyrirvara. Tíu þátttökuleyfi voru gefin út á fundi ráðsins fyrir viku síðan.

Þar með hafa öll 24 félögin í efstu tveimur deildum karla fengið útgefin þátttökuleyfi, en tvö þeirra með fyrirvörum um frekari gagnaskil fyrir 31. mars nk. Þá hefur Valur í Pepsi Max deild kvenna fengið útgefið þátttökuleyfi í Meistaradeild UEFA fyrir kvennalið (UEFA Women‘s Champions League).

Samþykktar leyfisumsóknir á fundi leyfisráðs 13. mars

Samþykktar leyfisumsóknir í Pepsi Max deild karla:
– Breiðablik
– FH
– Fjölnir
– Grótta
– ÍA
– KA (með fyrirvara um gagnaskil 31. mars)
– KR
– Víkingur R.

Samþykktar leyfisumsóknir í 1. deild karla:
– Afturelding (með fyrirvara um gagnaskil 31. mars)
– Fram
– ÍBV
– Leiknir F.
– Þór
– Þróttur R.
– Vestri

*Fyrirvari á leyfisveitingu vegna vallarleyfis:
Umsókn félaga um þátttökuleyfi 2020 er samþykkt af leyfisráði með fyrirvara um afgreiðslu stjórnar KSÍ á tillögum mannvirkjanefndar um vallarleyfi fyrir keppnistímabilið 2020.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hár verðmiði og áhugi erlends risa gerir þeim erfitt fyrir

Hár verðmiði og áhugi erlends risa gerir þeim erfitt fyrir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United stelur lækni af Crystal Palace

United stelur lækni af Crystal Palace
433Sport
Í gær

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar