fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Ronaldinho að drepast úr leiðinum í fangelsi: „Hann er sorgmæddur“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. mars 2020 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einn besti knattspyrnumaður allra tíma, Ronaldinho er nú í fangelsi í Paragvæ. Hann kom til landsins með falsað vegabréf.

Ronaldinho var árið 2018 á heimili sínu þegar lögreglan mætti, hann skuldaði skattinum um 300 milljónir og hafði ekki borgað. Tveir bílar og málverk voru tekinn af heimili hans, reynt var að ná upp í sektina.
Sektin hans við skattinn hækkaði svo og skömmu síðar voru 57 fasteignir í eigu Ronaldinho, teknar af honum. Ronaldinho var með vegabréf frá Spáni og Brasilíu, bæði voru tekinn af honum á dögunum. Hann var svo handtekinn í Paragvæ í síðustu viku, þar er hann sakaður um að hafa verið með falsað vegabréf og er að svara til saka þessa dagana.

Ronaldinho var handtekinn á dögunum og nú vilja yfirvöld þar setja hann í fangelsi, og gæti hann fengið hálfs árs dóm.

Lífið í fangelsinu er ekki jafn gott og Ronaldinho er vanur. Nelson Cuevas, fyrrum framherji Rier Plate fór í heimsókn til Ronaldinho í fangelsið.

,,Hann er sorgmæddur, vonandi losnar hann út sem fyrst,“ sagði Cuevas.

,,Hann er sorgmæddur yfir stöðunni, lögfræðingar hans er að vinna í málinu. Ég vona að hann losni sem fyrst.“

,,Hann er ekki vanur þessu, svæðið er stórt og hann getur spilað fótbolta. Hann er í herbergi með bróður sínum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hár verðmiði og áhugi erlends risa gerir þeim erfitt fyrir

Hár verðmiði og áhugi erlends risa gerir þeim erfitt fyrir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United stelur lækni af Crystal Palace

United stelur lækni af Crystal Palace
433Sport
Í gær

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar