fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Hvernig hafa leikmannakaup Solskjær heppnast? – Leikmönnum raðað á lista

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. mars 2020 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær,  virðist á ágætri leið með að koma Manchester United á rétta braut. Eftir erfið ár hefur Solskjær fengið það hlutverk að hreinsa til og byggja upp á nýjan leik.

Hann hefur fengið fimm leikmenn til félagsins og flestir hafa stryrkt liðið.

Manchester Evening News hefur tekið saman kaup hans og raðað þeim niður, eftir því hversu vel heppnuð þau eru.


5. Daniel James
Var 21 árs þegar United keypti hann úr slöku Swansea liði, það er sennilega harkalegt að setja hann í síðasta sætið. Það sannar hins vegar hversu vel Solskjær hefur gert á markaðnum. Byrjaði vel en hefur dalað talsvert.

4. Harry Maguire
Væri hærra á listanum ef hann hefði ekki kostað svona mikið, Leicester fékk 80 milljónir punda fyrir hann. Er fyrirliði félagisns í dag og hefur verið góður, þarf að gera ögn meira til að réttlæta

3. Odion Ighalo
Engar væntingar en hefur aukið breiddina í sóknarleik liðsins. Fjögur mörk í átta leikjum sannar það, Ighalo hefur styrkt United mikið.

2. Aaron Wan-Bissaka
Flestir töldu United hafa gert góð kaup í Wan-Bissaka og hann hefur heldur betur stimplað sig inn, hefur sannað ágæti sitt i stórleikjum. Frábær varnarlega en þarf að gera ögn meira fram á við.

1. Bruno Fernandes
Hefur heldur betur breytt leik liðsins, United hefur ekki tapað leik eftir að Bruno Fernandes mætti til leiks. Hefur stimplað sig vel inn og virðist Solskjær hafa gert frábær kaup, þegar United borgaði 45 milljónir punda fyrir hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze
433Sport
Í gær

Móðir Rabiot stígur inn eftir að sonur hennar var settur til hliðar eftir slagsmál – Minnir á að Greenwood lamdi unnustu sína

Móðir Rabiot stígur inn eftir að sonur hennar var settur til hliðar eftir slagsmál – Minnir á að Greenwood lamdi unnustu sína
433Sport
Í gær

Undirbúa sig undir rosalegt tilboð frá Liverpool en vilja meira

Undirbúa sig undir rosalegt tilboð frá Liverpool en vilja meira