fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Van Dijk óttast það að lyfta dollunni á tómum velli

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. mars 2020 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Virgil van Dijk, varnarmaður Liverpool óttast það að hann og liðsfélagar hans verði enskir meistarar á tómum velli.

Gríðarlet óvissustig er í heimi íþrótta vegna kórónuveirunnar, enginn veit hvert framhaldið verður. Verður byrjað fyrir luktum dyrum, eða verður keppni hætt.

,,Ef við vinnum deildina á tómum velli, þá yrði ég miður mín fyrir stuðningsmenn okkar,“ sagði Van Dijk.

,,Ef það eru ekki neinir áhorfendur á Anfield, þá er það frekar súrt. Það vill enginn spila á tómum velli.“

,,Þangað til að við vitum eitthvað, þá verðum við bara að takast á við þetta. Við munum reyna að fagna með stuðningsmönnum okkar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze
433Sport
Í gær

Móðir Rabiot stígur inn eftir að sonur hennar var settur til hliðar eftir slagsmál – Minnir á að Greenwood lamdi unnustu sína

Móðir Rabiot stígur inn eftir að sonur hennar var settur til hliðar eftir slagsmál – Minnir á að Greenwood lamdi unnustu sína
433Sport
Í gær

Undirbúa sig undir rosalegt tilboð frá Liverpool en vilja meira

Undirbúa sig undir rosalegt tilboð frá Liverpool en vilja meira