fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Rooney hjólar í yfirvöld og segir komið fram við knattspyrnumenn eins og naggrísi

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. mars 2020 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney, leikmaður Derby er alls ekki sáttur með það hvernig yfirvöld á Englandi hafa tekið á málum er varðar kórónuveiruna.

Yfirvöld á Englandi hafa mátt þola harða gagnrýni vegna þess hvernig tekið hefur verið á veirunni. Ekkert samkomubann eða neitt hefur verið gert til að reyna að hefta útbreiðslu hennar.

Ekki var ákveðið að fresta kappleikjum á Englandi fyrr en á föstudag. ,,Fyrir leikmenn, starfsfólk og fjölskyldur þá hefur þetta verið erfitt,“ sagði Rooney.

,,Þér fannst vanta leiðtoga og ákvörðun frá yfirvöldum og enska sambandinu. Allar aðrar íþróttir voru komnar í pásu.“

,,Margir knattspyrnumenn höfðu áhyggjur, af hverju var beðið til föstudags? Rétt ákvörðun var tekinn að lokum.

,,Þangað til að þetta var ákveðið leið knattspyrnumönnum eins og naggrísum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze
433Sport
Í gær

Móðir Rabiot stígur inn eftir að sonur hennar var settur til hliðar eftir slagsmál – Minnir á að Greenwood lamdi unnustu sína

Móðir Rabiot stígur inn eftir að sonur hennar var settur til hliðar eftir slagsmál – Minnir á að Greenwood lamdi unnustu sína
433Sport
Í gær

Undirbúa sig undir rosalegt tilboð frá Liverpool en vilja meira

Undirbúa sig undir rosalegt tilboð frá Liverpool en vilja meira