fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Lætur keyra hlaupabretti og lyftingatæki heim til allra: Bumba ekki í boði eftir sótttkví

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. mars 2020 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta, þjálfari Arsenal er í einangrun eftir að hafa greinst með kórónuveiruna. Hann er hættur að finna fyrir henni en fer samt varlega.

Allir leikmenn Arsenal eru í sóttkví þessa dagana og verða það áfram næstu vikuna eða svo. Enska úrvalsdeildin er í fríi og óvíst er hvenær hún snýr aftur.

Arteta ásamt þjálfarateymi sínu hefur útbúið æfingaplan fyrir leikmenn sína á meðan þeir dvelja í sóttkví.

Þannig hefur Arteta beðið Arsenal um að keyra hlaupabreytti og lyftingatæki heim til allra leikmanna. Þeir hafa enga afsökun til að koma ekki til baka í góðu formi.

Englendingar stefna á að hefja leik í byrjun apríl en það er talið tæpt að það takist.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze
433Sport
Í gær

Móðir Rabiot stígur inn eftir að sonur hennar var settur til hliðar eftir slagsmál – Minnir á að Greenwood lamdi unnustu sína

Móðir Rabiot stígur inn eftir að sonur hennar var settur til hliðar eftir slagsmál – Minnir á að Greenwood lamdi unnustu sína
433Sport
Í gær

Undirbúa sig undir rosalegt tilboð frá Liverpool en vilja meira

Undirbúa sig undir rosalegt tilboð frá Liverpool en vilja meira