fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Ronaldo hámaði í sig hamborgara degi fyrir leik – ,,Hann reyndi að fita sig“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. mars 2020 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo, leikmaður Juventus, borðaði eitt sinn Big Mac fyrir leik með Manchester United.

Þetta segir Wayne Rooney, fyrrum liðsfélagi Ronaldo, en sá portúgalski var ungur á þessum tíma og reyndi að bæta á sig kílóum.

Ronaldo vildi bæta á sig kílóum og tók upp á því að háma í sig hamborgara degi fyrir leik.

,,Þegar ég var nýkominn til United þá fórum við saman á leiki og á æfingar,“ sagði Rooney við the Times.

,,Ég man eftir einu kvöldi þar sem við stoppuðum á McDonalds fyrir leik því hann vildi fá sér Big Mac.“

,,Hann var að reyna að fita sig því hann var svo mjór. Ég keyrði hann um og þurfti að fara í bílalúguna og kaupa fyrir hann Big Mac!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gæti mjög óvænt snúið aftur

Gæti mjög óvænt snúið aftur
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

ÍBV sækir spennandi markvörð

ÍBV sækir spennandi markvörð
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Smáþjóðin hirðir metið af Íslandi

Smáþjóðin hirðir metið af Íslandi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

McTominay gerði gott betur en Ronaldo

McTominay gerði gott betur en Ronaldo
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Danskir miðlar tæta landsliðið í sig – „Svo fáránlegt að það er ekki hægt að koma því í orð“

Danskir miðlar tæta landsliðið í sig – „Svo fáránlegt að það er ekki hægt að koma því í orð“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ronaldo og krónsprinsinn snæddu með Trump, Musk og fleira valdamiklu fólki í Hvíta húsinu

Ronaldo og krónsprinsinn snæddu með Trump, Musk og fleira valdamiklu fólki í Hvíta húsinu
433Sport
Í gær

Arsenal opið fyrir því að leyfa þessum þremur að fara strax í janúar

Arsenal opið fyrir því að leyfa þessum þremur að fara strax í janúar
433Sport
Í gær

Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands varpar fram afar áhugaverðum staðreyndum um karlalandsliðið – „Mér finnst það dálítið sláandi“

Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands varpar fram afar áhugaverðum staðreyndum um karlalandsliðið – „Mér finnst það dálítið sláandi“