fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu drepfyndið myndband: Fabregas tapaði veðmáli og þurfti að kaupa Range Rover – Fékk ónýtan bíl í verðlaun

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. mars 2020 19:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cesc Fabregas, fyrrum leikmaður Chelsea, birti ansi skemmtilegt myndband á Twitter í dag.

Fyrr á árinu sagði Fabregas frá sögu frá æfingasvæði Chelsea þar sem hann tók veðmál við markmanninn Willy Caballero.

Fabregas lofaði Caballero Range Roover bifreið ef hann myndi verja vítaspyrnu eftir æfingu.

Caballero kom mörgum á óvart og varði spyrnu Fabregas sem þurfti í kjölfarið að kaupa fyrir hann Range Rover.

Spánverjinn fór þó ekki út í nein smáatriði og keypti ónýtan Range Rovers daginn eftir fyrir 950 pund.

Þetta má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Í gær

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Í gær

United stelur lækni af Crystal Palace

United stelur lækni af Crystal Palace
433Sport
Í gær

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar