fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Ronaldo veit hvað tekur við næst

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. mars 2020 17:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo, leikmaður Juventus, hefur greint frá því hvað hann ætlar að gera eftir að ferlinum lýkur.

Ronaldo ætlar að mennta sig meira eftir að skórnir fara í hilluna og vill einnig reyna fyrir sér sem kvikmyndastjarna.

Portúgalinn er 35 ára gamall en hann gæti ennþá átt nokkur góð ár eftir.

,,Ég einbeiti mér mikið að því að læra því það sem ég hef lært getur ekki svarað öllum spurningum sem ég er með,“ sagði Ronaldo.

,,Það er eitt sem ég er mjög hrifinn af og það er að reyna að leika í kvikmynd.“

,,Um leið og líkaminn minn hættir að bregðast við á réttan hátt á vellinum þá veit ég að það er kominn tími á að hætta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“