fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433

Hazard neitaði Bayern Munchen

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. mars 2020 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eden Hazard, leikmaður Real Madrid, neitaði að ganga í raðir Bayern Munchen frá Chelsea í fyrra.

Þetta segir Rob Green, fyrrum liðsfélagi Hazard, en þeir léku saman með Chelsea í eitt ár.

Ástæðan er athyglisverð en Hazard vildi ekki fara til Þýskalands til að hjálpa bróður sínum, Thorgan Hazard, sem spilar með Dortmund.

,,Eden útilokaði það. Hann sagði: ‘Ég ætla ekki að fara þangað því Thorgan spilar í Þýskalandi. Þá hefði hann breyst í ‘bróðir Eden Hazard,’ sagði Hazard.

,,Hann átti við að hann ætti að vera þekktur fyrir nafnið Thorgan Hazard frekar en að vera bróðir Eden Hazard.“

,,Það gæti hljómað hrokafullt fyrir sumum en hann meinti mjög vel með þessu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gæti mjög óvænt snúið aftur

Gæti mjög óvænt snúið aftur
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

ÍBV sækir spennandi markvörð

ÍBV sækir spennandi markvörð
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Smáþjóðin hirðir metið af Íslandi

Smáþjóðin hirðir metið af Íslandi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

McTominay gerði gott betur en Ronaldo

McTominay gerði gott betur en Ronaldo
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Danskir miðlar tæta landsliðið í sig – „Svo fáránlegt að það er ekki hægt að koma því í orð“

Danskir miðlar tæta landsliðið í sig – „Svo fáránlegt að það er ekki hægt að koma því í orð“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ronaldo og krónsprinsinn snæddu með Trump, Musk og fleira valdamiklu fólki í Hvíta húsinu

Ronaldo og krónsprinsinn snæddu með Trump, Musk og fleira valdamiklu fólki í Hvíta húsinu
433Sport
Í gær

Arsenal opið fyrir því að leyfa þessum þremur að fara strax í janúar

Arsenal opið fyrir því að leyfa þessum þremur að fara strax í janúar
433Sport
Í gær

Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands varpar fram afar áhugaverðum staðreyndum um karlalandsliðið – „Mér finnst það dálítið sláandi“

Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands varpar fram afar áhugaverðum staðreyndum um karlalandsliðið – „Mér finnst það dálítið sláandi“