fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Brjálaður eftir umdeilda ákvörðun sambandsins – ,,Bíða eftir dauðsfalli“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. mars 2020 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Angelo Ogbonna, leikmaður West Ham, hefur skotið föstum skotum á stjórn ensku úrvalsdeildarinnar.

Ogbonna segir að enska knattspyrnusambandið hafi tekið alltof langan tíma til að fresta deildinni vegna kórónaveirunnar.

,,Ég er ánægður með að það sé nú búið að fresta þessu og þar á meðal minni deildunum,“ sagði Ogbonna.

,,Það er eins og þeir væru að hundsa svona stórt vandamál. Þetta er ekki bara knattspyrnan, þetta er viðhorf Englendinga.“

,,Þeir fatta ennþá ekki að það er hægt að smitast á nokkrum sekúndum ef þú tekur ekki rétt á þessu.“

,,Það er óásættanlegt að leikurinn gegn Arsenal hafi farið fram. Þeir voru að spila gegn Olympiakos og forseti þeirra er með vírusinn.“

,,Það er eins og þeir hafi verið að bíða eftir dauðsfalli áður en þeir gerðu eitthvað í þessu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gæti mjög óvænt snúið aftur

Gæti mjög óvænt snúið aftur
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

ÍBV sækir spennandi markvörð

ÍBV sækir spennandi markvörð
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Smáþjóðin hirðir metið af Íslandi

Smáþjóðin hirðir metið af Íslandi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

McTominay gerði gott betur en Ronaldo

McTominay gerði gott betur en Ronaldo
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Danskir miðlar tæta landsliðið í sig – „Svo fáránlegt að það er ekki hægt að koma því í orð“

Danskir miðlar tæta landsliðið í sig – „Svo fáránlegt að það er ekki hægt að koma því í orð“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ronaldo og krónsprinsinn snæddu með Trump, Musk og fleira valdamiklu fólki í Hvíta húsinu

Ronaldo og krónsprinsinn snæddu með Trump, Musk og fleira valdamiklu fólki í Hvíta húsinu
433Sport
Í gær

Arsenal opið fyrir því að leyfa þessum þremur að fara strax í janúar

Arsenal opið fyrir því að leyfa þessum þremur að fara strax í janúar
433Sport
Í gær

Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands varpar fram afar áhugaverðum staðreyndum um karlalandsliðið – „Mér finnst það dálítið sláandi“

Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands varpar fram afar áhugaverðum staðreyndum um karlalandsliðið – „Mér finnst það dálítið sláandi“