fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433

Hafði þrjá daga til að velja á milli Real og Barca

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. mars 2020 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vinicius Junior, leikmaður Real Madrid, hafði aðeins þrjá daga til að velja á milli félagsins og Barcelona.

Hann greinir sjálfur frá þessu en Real tókst að tryggja sér þjónustu leikmannsins fyrir um þremur árum síðan.

,,Þetta gerðist strax eftir U17 mót með Brasilíu í Chile. Það voru sögusagnir í fjölmiðlum en ég trúði þeim aldrei,“ sagði Vinicius.

,,Að lokum þá gerðist þetta: Barcelona og Real Madrid komu með tilboð og ég hafði þrjá daga til að taka ákvörðun.“

,,Ég vildi alltaf spila fyrir besta félag heims svo ég ákvað að velja Real.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“