fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Messi sendir stuðning til allra: Segir fólki að vera heima – Fullkominn tími fyrir fjölskylduna

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. mars 2020 19:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi, einn besti ef ekki besti knattspyrnumaður heims, hefur sinn stuðning til þeirra sem eru að glíma við kórónaveiruna.

Messi er heima hjá sér þessa dagana og í sjálfskipaðri einangrun eins og mælt er með á meðan þessi veira gengur yfir.

,,Við höfum áhyggjur af því sem er í gangi og við viljum hjálpa með því að setja okkur í spor þeirra sem hafa það verst, hvort sem það séu þau eða einhver sem þau eru nátengd,“ sagði Messi.

,,Það er fólkið sem leiðir þessa orustu á sjúkrahúsum og heilsugæslum. Heilsa. Ég vil senda þeim öllum skilaboð með styrk.“

,,Heilsan kemur alltaf fyrst. Þetta eru ótrúlegir tímar og allir þurfa að fylgja þeim reglum sem eru settar. Aðeins þannig getum við tekið á þessu með árangri.“

,,Verið skynsöm og verið heima hjá ykkur, það er líka fullkominn tími til að eyða með þeim sem þú getur ekki alltaf gert.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vinna í því að framlengja samning tyrknesku stjörnunnar – Stórlið á Englandi sögð áhugasöm

Vinna í því að framlengja samning tyrknesku stjörnunnar – Stórlið á Englandi sögð áhugasöm
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þessi þrjú félög eru líklegust til að hreppa Semenyo

Þessi þrjú félög eru líklegust til að hreppa Semenyo
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Leikmaður danska landsliðsins fór mikinn – „Ömurlegt og fokking fáránlegt“

Leikmaður danska landsliðsins fór mikinn – „Ömurlegt og fokking fáránlegt“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Líf fáklædda Íslandsvinarins tekið afar óvænta stefnu undanfarið og margir eru hissa

Líf fáklædda Íslandsvinarins tekið afar óvænta stefnu undanfarið og margir eru hissa
433Sport
Í gær

Ótrúleg dramatík í Skotlandi – Sjáðu öll glæsimörkin

Ótrúleg dramatík í Skotlandi – Sjáðu öll glæsimörkin
433Sport
Í gær

Skelfilegt mál skekur Ítalíu: Varð fyrir slysaskoti í hefndaraðgerð vegna kynlífsmyndbands – Ólögráða sonur glæpaforingja tók í gikkinn

Skelfilegt mál skekur Ítalíu: Varð fyrir slysaskoti í hefndaraðgerð vegna kynlífsmyndbands – Ólögráða sonur glæpaforingja tók í gikkinn