fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Messi sendir stuðning til allra: Segir fólki að vera heima – Fullkominn tími fyrir fjölskylduna

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. mars 2020 19:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi, einn besti ef ekki besti knattspyrnumaður heims, hefur sinn stuðning til þeirra sem eru að glíma við kórónaveiruna.

Messi er heima hjá sér þessa dagana og í sjálfskipaðri einangrun eins og mælt er með á meðan þessi veira gengur yfir.

,,Við höfum áhyggjur af því sem er í gangi og við viljum hjálpa með því að setja okkur í spor þeirra sem hafa það verst, hvort sem það séu þau eða einhver sem þau eru nátengd,“ sagði Messi.

,,Það er fólkið sem leiðir þessa orustu á sjúkrahúsum og heilsugæslum. Heilsa. Ég vil senda þeim öllum skilaboð með styrk.“

,,Heilsan kemur alltaf fyrst. Þetta eru ótrúlegir tímar og allir þurfa að fylgja þeim reglum sem eru settar. Aðeins þannig getum við tekið á þessu með árangri.“

,,Verið skynsöm og verið heima hjá ykkur, það er líka fullkominn tími til að eyða með þeim sem þú getur ekki alltaf gert.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum