fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

UEFA íhugar að halda EM í lok árs

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. mars 2020 18:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru taldar ansi góðar líkur á því að EM muni ekki fara fram næsta sumar eins og búist var við.

Það er engin deildarkeppni í gangi í Evrópu þessa stundina vegna kórónaveirunnar.

UEFA íhugar nú að færa EM þar til í desember svo að lið í stærstu deildum Evrópu geti klárað deildarkeppnirnar.

Stefnt er að því að hefja keppni í byrjun næsta mánaðar en hvort að það gangi upp verður að koma í ljós.

Einnig hefur verið talað um að EM fari fram á næsta ári en það er sama ár og EM kvenna fer fram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum