fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Nýttu erfiða stöðu og gerðu mikið góðverk – Allur maturinn til góðgerðamála

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. mars 2020 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aston Villa fær mikið lof þessa dagana en leik liðsins við Chelsea um helgina hefur verið frestað.

Það var búið að útbúa mikinn mat fyrir leik helgarinnar sem var frestað vegna COVID-19.

Allur maturinn sem átti að vera í boði á leikdegi mun þess í stað fara til heimilislausra í Birmingham.

Villa gaf frá sér tilkynningu í gær en 850 matarpokar eru í boði fyrir góðgerðarsamtök til að nýta sér.

Færslu liðsins má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum