fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433

Býst við að Messi sé á endastöð

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 12. mars 2020 16:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samuel Eto’o, goðsögn Barcelona, telur að Lionel Messi gæti enn framlengt samning sinn hjá félaginu.

Messi er orðinn 32 ára gamall en hvort hann endi ferilinn á Nou Camp er mikið spurningamerki enn þann dag í dag.

,,Hann getur framlengt samning sinn hjá Barcelona. Hann er enn með lappirnar í þetta,“ sagði Eto’o.

,,Ég held að hann muni klára ferilinn hjá Barcelona og ef hann er á sama máli þá getur han gert það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“