fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433

Búið að fresta leik Inter í Evrópudeildinni

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 11. mars 2020 19:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er búið að fresta leik Inter og Getafe í Evrópudeildinni sem átti að fara fram á morgun.

Leikmenn Getafe neituðu að ferðast í leikinn sem átti að fara fram í Milano á Ítalíu.

Ástæðan er auðvitað útbreiðsla kórónavírusins en veiran er orðin hættulega algeng í landinu.

Það eru takmörkuð flug sem fara á milli Spánar og Ítalíu og þess vegna verður ekki spilað.

Óvíst er hvenær leikurinn fer fram en það mun koma í ljós á næstunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Howe virðist staðfesta brottför Isak

Howe virðist staðfesta brottför Isak
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: Gyokores með tvennu í stórsigri

England: Gyokores með tvennu í stórsigri
433Sport
Í gær

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Í gær

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“