fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

,,Komdu til Liverpool ef þú vilt sitja á bekknum“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 11. mars 2020 18:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

John Barnes, goðsöng Liverpool, segir Jadon Sancho að koma til félagsins í sumar ef hann er tilbúinn að sætta sig við bekkjarsetu.

Sancho er aðeins 19 ára gamall en hann er einn eftirsóttasti leikmaður heims og spilar með Dortmund.

Sancho gæti þurft að sætta sig við bekkinn hjá Liverpool og varar Barnes hann við því.

,,Ef Sancho er tilbúinn að koma til Liverpool, sætta sig við að spila ekki í hverri viku og vera á bekknum þá ætti hann að koma,“ sagði Barnes.

,,Ég segi þó alltaf við unga leikmenn að þeir þurfi að passa sig og að spila á góðu stigi í fjögur til fimm ár áður en þeir færa sig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Í gær

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026
433Sport
Í gær

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad