fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Skrifaði 40 skýrslur en United hlustaði ekki – ,,Sá fyrsti sem ég mældi með“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 11. mars 2020 16:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jorge Alvial, fyrrum njósnari Manchester United, reyndi að fá félagið til að kaupa Alphonso Davies er hann var aðeins 14 ára gamall.

Alvial segir sjálfur frá þessu en Davies er í dag á mála hjá Bayern Munchen eftir dvöl hjá Vancouver Whitecaps í Kanada.

,,Það var fyrsti leikmaðurinn sem ég mældi með hjá Manchester United þegar þeir réðu mig,“ sagði Alvial.

,,Í fyrsta skiptið sem ég sá hann þá var það í Dallas mótinu og hann var stórkostlegur leikmaður. Hann var aðeins 14 ára gamall.“

,,Ég mældi með honum til Manchester United og hugsaði mig ekki tvisvar um. Ég skrifaði 40 skýrslur þegar ég var þar.“

,,Ég myndi elska það að snúa aftur, þessi staður er fallegur. Ég efaðist aldrei um hann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Í gær

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026
433Sport
Í gær

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad