fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433

Mourinho auðmjúkur eftir brotlendinguna í Þýskalandi: ,,Betra liðið vann“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 10. mars 2020 23:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Tottenham, var auðmjúkur eftir leik við RB Leipzig í Meistaradeildinni í kvöld.

Tottenham er úr leik í 16-liða úrslitum eftir 3-0 tap gegn Leipzig í Þýskalandi og 4-0 samanlagt.

,,Ég vil þakka stuðningsmönnunum okkar fyrir að koma hingað í erfiðri stöðu og án þess að geta tekið beint flug. Það voru svo margir sem komu og studdu liðið,“ sagði Mourinho.

,,Auðvitað vann betra liðið leikinn. Þeir voru betri líkamlega, í skyndisóknum og unnu návígi. Þetta var lið í sínu besta standi með bestu leikmennina gegn liði sem er í vandræðum.“

,,Það var hægt að sjá þetta, ég þarf ekki að segja sömu hlutina. Við erum með mörg vandamál og þetta er erfitt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal gagnrýnir þá sem dæmdu Gyokores eftir fyrsta leik

Fyrrum leikmaður Arsenal gagnrýnir þá sem dæmdu Gyokores eftir fyrsta leik
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest
433Sport
Í gær

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp
433Sport
Í gær

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026