fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433

KR lagði Leikni í svakalegum leik – Dramatík undir lokin

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 10. mars 2020 21:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KR 4-3 Leiknir R.
1-0 Arnþór Ingi Kristinsson(25′)
2-0 Ægir Jarl Jónasson (30′)
2-1 Sólon Breki Leifsson (72′)
3-1 Tobias Thomsen (75′)
3-2 Sævar Atli Magnússon (víti, 77′)
3-3 Sævar Atli Magnússon (84′)
4-3 Atli Sigurjónsson (86′)

Það var svakalegur leikur í Lengjubikar karla í kvöld þegar KR mætti Leiknir R. í riðli 1 í A-deild.

Lokamínúturnar í leiknum voru svakalegar en KR var lengi með 2-0 forystu eftir tvö mörk í fyrri hálfleik.

Á 84. mínútu var staðan hins vegar orðin 3-3 en Leiknir jafnaði í 3-3 eftir að Tobias Thomsen hafði komið KR í 3-1.

Tveimur mínútum eftir jöfnunarmark Leiknismanna þá skoraði Atli Sigurjónsson hins vegar sigurmark KR í 4-3 sigri.

KR hefur unnið alla leiki sína í keppninni til þessa og er á toppnum ásamt Blikum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar