fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Velur Manchester United eða Sheffield – ,,Hann lýgur engu“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 10. mars 2020 16:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Billy Sharp, fyrirliði Sheffield United, segir að það séu engar líkur á að markvörðurinn Dean Henderson sé að fara til Chelsea eða Real Madrid.

Hendferson hefur undanfarin tvö tímabil leikið með Sheffield á láni en hann er samningsbundinn Manchester United.

,,Við erum ekki að ræða þetta við hann mikið og við þurfum þess ekki,“ sagði Sharp.

,,Hann vill snúa aftur og vill spila fyrir Manchester United, augljóslega. Hann lýgur engu. Ef hann getur það ekki þá vill hann þó spila fyrir Sheffield.“

,,Ég er viss um að hann verði númer eitt hjá Englandi. Hann verður að vera það miðað við frammistöðurnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar