fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433

Horfir á myndbönd af Ben Arfa, Messi og Hazard – Getur náð honum

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 10. mars 2020 17:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jeremie Boga, leikmaður Sassuolo, telur að hann geti orðið jafn góður og Eden Hazard, stjarna Real Madrid.

Boga og Hazard voru saman hjá Chelsea á sínum tíma en hafa báðir yfirgefið félagið.

Boga er 23 ára gamall en hann hefur undanfarið gert mjög góða hluti í ítölsku úrvalsdeildinni.

,,Hazard er klárlega betri en ég en ekki samkvæmt mínu höfði. Ég veit hvað ég get og veit að með tímanum get ég komist í þennan flokk,“ sagði Boga.

,,Ég horfi á myndbönd af Leo Messi, Hatem Ben Arfa og Hazard. Núna er ég hrifinn af Neymar líka en ég vel alltaf fyrstu þrjá.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal gagnrýnir þá sem dæmdu Gyokores eftir fyrsta leik

Fyrrum leikmaður Arsenal gagnrýnir þá sem dæmdu Gyokores eftir fyrsta leik
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest
433Sport
Í gær

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp
433Sport
Í gær

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026