fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Gundogan ásakar leikmann United um leikaraskap – ,,Kastaði sér niður og öskraði“

Victor Pálsson
Mánudaginn 9. mars 2020 20:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ilkay Gundogan, leikmaður Manchester City, er pirraður yfir aukaspyrnunni sem Manchester United fékk í gær.

Fyrra mark United í 2-0 sigri kom eftir aukaspyrnu sem var dæmd á Gundogan.

Hann var sagður hafa brotið á Bruno Fernandes en ásakar Portúgalann um að kasta sér í grasið.

,,Það var pirringur yfir aukaspyrnunni sem var dæmd fyrir markið – þetta var aldrei aukaspyrna,“ sagði Gundogan.

,,Ég snerti boltann og hann kastaði sér í grasið öskrandi. Ég veit ekki hvort dómarinn hafi séð þetta eða hvort hann hafi giskað á að þetta væri aukaspyrna.“

,,Þetta var mjög svekkjandi fyrir mig því ég var hluti afþ essu og að fá mark strax á eftir særði mikið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth
433Sport
Í gær

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest
433Sport
Í gær

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Í gær

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal
433Sport
Í gær

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik