fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Carragher styður ummæli Mourinho – ,,Frammistaða hans var skammarleg“

Victor Pálsson
Mánudaginn 9. mars 2020 20:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Tottenham, gagnrýndi miðjumanninn Tanguy Ndombele opinberlega eftir jafntefli við Burnley um helgina.

Mourinho tók Ndombele af velli eftir fyrri hálfleikinn og lét hann heyra það í vitðali eftir lokaflautið.

Jamie Carragher, goðsögn Liverpool, styður þessi ummæli Mourinho og segir hann hafa átt fullan rétt á að gagnrýna hann opinberlega.

,,Hann hafði fullan rétt á þessu. Gerirðu þetta í einrúmi eða opinberlega?“ sagði Carragher.

,,Ég sagði eftir tíu mínútur í leiknum að Tottenham væri í ruglinu. Frammistaðan hans var ekkert nema skammarleg án boltanns.“

,,Hann var mjög góður á boltanum en án boltanns þá trúði ekki mínum eigin augum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar