fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Dele Alli pakkar bestu miðjumönnum í sögu Englands saman

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 9. mars 2020 11:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Burnley fékk Tottenham í heimsókn á laugardag í leik sem endaði með 1-1 jafntefli. Burnley komst yfir snemma leiks er Chris Wood kom boltanum í netið eftir 13 mínútur.

Snemma í seinni hálfleik fékk Tottenham svo vítaspyrnu er brotið var á Erik Lamela innan teigs. Dele Alli steig á punktinn og skoraði örugglega til að tryggja gestunum eitt stig.

Markið sem Alli skoraði var númer 50 í deildinni, hann hefur skorað mörkin 50 í 153 leikjum. Hann er aðeins 23 ára gamall.

Alli pakkar bestu miðjumönnum í enska boltanum saman, þannig var Frank Lampard 26 ára þegar hann skoraði sitt fimmtugasta mark og Steven Gerrard var ári eldri.

Aldur við 50 mörk:
23 – Dele Alli
26 – Frank Lampard
26 – David Beckham
27 – Paul Scholes
27 – Steven Gerrard

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Útilokar ekki að heyra í Klopp á næstunni

Útilokar ekki að heyra í Klopp á næstunni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýjasta stjarna Arsenal horfði reglulega á goðsögn félagsins á YouTube

Nýjasta stjarna Arsenal horfði reglulega á goðsögn félagsins á YouTube
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Arsenal gagnrýnir þá sem dæmdu Gyokores eftir fyrsta leik

Fyrrum leikmaður Arsenal gagnrýnir þá sem dæmdu Gyokores eftir fyrsta leik
433Sport
Í gær

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest