Cristiano Ronaldo, leikmaður Juventus, fann leið til að skemmta sér fyrir leik gegn Inter í kvöld.
Leikið er á heimavelli Juventus en staðan er markalaus þegar þetta er skrifað.
Engir áhorfendur eru á vellinum vegna útbreiðslu kóróna veirunnar og er leikið fyrir luktum dyrum.
Engir stuðningsmenn voru þá mættir til að taka á móti Juventus eins og venjan er.
Ronaldo fann þó húmorinn í því öllu saman eins og sjá má hér.
— Out Of Context Football (@nocontextfooty) 8 March 2020