fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433

Guardiola um United: Bjóst aldrei við þessu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. mars 2020 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, bjóst aldrei við svona miklum mun á liðinu og grönnunum í Manchester United.

Það hefur verið verulegt bil á milli þessara liða undanfarin ár en þau mætast í deildinni í dag.

,,Ég bjóst aldrei við þessu bili okkar á milli undanfarin þrjú eða fjögur ár,“ sagði Guardiola.

,,Ég hef aldrei efast um gæði United og ég er aðdáandi Ole Gunnar Solskjær. Hann gerir hlutina á framúrskarandi hátt.“

,,Þeir eru að vinna í eigin málum og eru að komast nær þeim fyrir ofan. Manchester City vill líka bæta sig og fjarlægðin er eins og hún er.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu
433Sport
Í gær

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth