fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Ógleymanlegt kvöld þegar hann var rekinn – Ætlaði í matarboð en tók boði leikmanns

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. mars 2020 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carlo Ancelotti, stjóri Everton, mætir sínu fyrrum félagi í dag er Everton heimsækir Chelsea í úrvalsdeildinni.

Ancelotti var rekinn frá Chelsea árið 2011 en áður en hann fór þá eyddi hann ógleymanlegu kvöldi með leikmönnum liðsins.

Það var skipulagt af Ashley Cole sem var þá í eigu Chelsea og spilaði vel undir Ítalanum.

,,Allur hópurinn var þarna. Ég vissi að þetta yrði minn síðasti leikur og vinir mínir frá Ítalíu komu í heimsókn,“ sagði Ancelotti.

,,Í rútunni á leiðinni heim þá vissu leikmennirnir að ég hefði verið rekinn og Ashley Cole sagði að við þyrftum að skella okkur út á lífið.“

,,Ég sagði nei því það voru tíu vinir mínir í heimsókn og að það væri matarboð heima hjá mér.“

,,Ashley neitaði því og bauð þeim öllum með. Hann sendi rútu heim til mín til að ná í okkur og þetta kvöld var ógleymanlegt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Útilokar ekki að heyra í Klopp á næstunni

Útilokar ekki að heyra í Klopp á næstunni