fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Segir að allir hati Özil – Fáránlega há laun

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. mars 2020 10:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Merson, goðsögn Arsenal, segir að ekkert félag hafi áhuga á að taka Mesut Özil næsta sumar.

Umboðsmaður Özil gaf það út nýlega að hann væri ekki að fara neitt enda fær hann vel borgað á Emirates.

,,Það kemur mér ekkert á óvart að umboðsmaður Özil segi að hann sé ekki að fara neitt,“ sagði Merson.

,,Hvert getur hann farið og fengið sömu laun? Ef hann fengi 50 þúsund pund á viku þá myndu öll lið reyna við hann.“

,,Hann fær hins vegar 350 þúsund pund á viku og í kjölfarið hata hann allir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“
433Sport
Í gær

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu
433Sport
Í gær

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth