fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Hlutirnir að ganga upp hjá Kolbeini – ,,Gott ef hann byrjar 20 leiki“

Victor Pálsson
Föstudaginn 6. mars 2020 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það væri gott ef Kolbeinn Sigþórsson gæti spilað 20 byrjunarliðsleiki fyrir AIK á komandi tímabilið.

Þetta segir Rikard Norling, stjóri AIK, en Kolbeinn hefur lengi verið í miklum vandræðum með meiðsli.

Kolbeinn verður væntanlega í hóp Íslands sem mætir Rúmeníu síðar í þessum mánuði í umspili Þjóðadeildarinnar.

Norling segir að Kolbeinn sé á góðum stað í dag og að AIK sé að reyna aðferð sem hefur ekki tekist hjá öðrum áður.

,,Kol­beinn hef­ur átt í vand­ræðum hjá sín­um fyrri liðum, stærri fé­lög­um en okk­ar, með að vera nægi­lega heill til að geta spilað mikið. Það sem við erum að reyna núna og er að ganga upp hjá okk­ur er eitt­hvað sem öðrum hef­ur ekki áður tek­ist með hann. Við reyn­um að gera allt til að hann geti spilað oft og mikið en það er mik­il áskor­un,“ er haft eftir Norling á Mbl.is.

,,Sjálf­ur lít ég á allt sem hann ger­ir fyr­ir liðið á þessu keppn­is­tíma­bili sem bón­us, og ef hon­um tekst að vera í byrj­un­arliðinu í tutt­ugu leikj­um verður það liðinu gríðarlega mik­il­vægt,“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu