fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Leikið fyrir luktum dyrum í Danmörku vegna COVID-19

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 6. mars 2020 13:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danska úrvalsdeildin hefur bannað áhorfendur á öllum leikjum í næstu umferð sem fram fer um helgina.

Ástæðan er COVID-19 veiran sem nú er að herja á Evrópu eftir a hafa byrjað í Kína.

Forsætisráðherra Danmerkur skipaði það að áhorfendur yrðu ekki leyfðir á knattspyrnuleikjum um helgina.

Allir viðburðir þar sem fleiri en þúsund eru hafa verið bannaðir um helgina.

Íþróttaviðburðir eru leyfðir á Íslandi í dag þrátt fyrir að COVID-19 veiran hafi greinst í tæplega 40 Íslendingum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu