fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Ighalo með tvennu er United sló Derby úr leik

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 5. mars 2020 21:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Derby 0-3 Manchester United
0-1 Luke Shaw(33′)
0-2 Odion Ighalo(41′)
0-3 Odion Ighalo(70′)

Manchester United er komið áfram í enska bikarnum eftir leik við Derby County í kvöld.

Leikurinn fór fram á heimavelli Derby og lék Wayne Rooney með liðinu gegn sínum gömlu félögum.

Rooney gat ekki hjálpað Derby að næla í sigur en United hafði betur sannfærandi 3-0.

Fyrsta mark leiksins skoraði Luke Shaw á 33. mínútu og stuttu seinna bætti Odion Ighalo við öðru.

Ighalo skoraði svo sitt annað mark í seinni hálfleik og gerði tvennu í öruggum útisigri Rauðu Djöflana.

United mun spila við Norwich í næstu umferð keppninnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Komast upp með innbrot þar sem þeir tóku muni fyrir 166 milljónir

Komast upp með innbrot þar sem þeir tóku muni fyrir 166 milljónir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tveir risar vilja fá Kobbie Mainoo á næstu dögum

Tveir risar vilja fá Kobbie Mainoo á næstu dögum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arnar opinberar hóp sinn fyrir mikilvægasta verkefnið til þessa

Arnar opinberar hóp sinn fyrir mikilvægasta verkefnið til þessa
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svona er æfingahópur unglingalandsliðsins

Svona er æfingahópur unglingalandsliðsins
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Opna samtalið við leikmann Barcelona

Opna samtalið við leikmann Barcelona
433Sport
Í gær

Allt bendir til þess að Jackson fari til Bayern

Allt bendir til þess að Jackson fari til Bayern
433Sport
Í gær

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Í gær

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi