fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Enska úrvalsdeildin skoðar lætin í Lundúnum í gær

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 5. mars 2020 15:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska úrvalsdeildin er með mál Eric Dier á borði sínu en læti urðu á White Hart Lane í gær.

Jose Mourinho, stjóri Tottenham, hefur útskýrt hvað átti sér stað eftir leik við Norwich í bikarnum í gær. Eftir leikinn þá óð Eric Dier upp í stúku reiður og lét stuðningsmann heimaliðsins heyra það.
Talað var um að rasismi hafi verið ástæðan en miðað við orð Mourinho er það ekki rétt. Mourinho segir að þessi aðili hafi móðgað Dier og að fjölskylda leikmannsins hafi orðið vitni af því.

,,Þessi manneskja ákvað að móðga Eric og fjölskyldan hans var þarna,“ sagði Mourinho.

Ljóst er að þetta atvik mun hafa afleiðingar og Dier gæti átt von á sekt frá Tottenham fyrir að æða upp í stúku og ógna stuðningsmanni, þá gæti stuðningsmaðurinn sem niðurlægði bróður Dier einnig verið í vandræðum.

Hann flúði af vettavangi í stúkunni um leið og hann sé Dier æða upp í stúkuna eins og myndirnar hér að neðan og myndband sýnir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Lögðu út í tug milljóna kostnað en vænta þess að Reykjavíkurborg endurgreiði þeim

Lögðu út í tug milljóna kostnað en vænta þess að Reykjavíkurborg endurgreiði þeim
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Flytja skrifstofur sínar í höfuðstöðvar KSÍ

Flytja skrifstofur sínar í höfuðstöðvar KSÍ
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fögnuðu eins og brjálæðingar í beinni eftir að hafa tekið metið af okkur Íslendingum – Sjáðu atvikið

Fögnuðu eins og brjálæðingar í beinni eftir að hafa tekið metið af okkur Íslendingum – Sjáðu atvikið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ótrúleg endurkoma Breiðabliks í Danmörku – Mæta Hacken í næstu umferð

Ótrúleg endurkoma Breiðabliks í Danmörku – Mæta Hacken í næstu umferð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal
433Sport
Í gær

Real Madrid fer leiðir sem minna á þær hjá Barcelona

Real Madrid fer leiðir sem minna á þær hjá Barcelona
433Sport
Í gær

Eftirmaður Heimis sagði upp beint eftir leik – Útskýrir ákvörðun sína

Eftirmaður Heimis sagði upp beint eftir leik – Útskýrir ákvörðun sína