fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu ótrúlegt atvik í London í kvöld: Óð í gegnum mannfjöldann til að ráðast að rasista

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 4. mars 2020 22:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það varð allt vitlaust á heimavelli Tottenham í kvöld eftir leik liðsins við Norwich í bikarnum.

Tottenham tapaði gegn Norwich og er úr leik en það síðarnefnda hafði betur eftir vítaspyrnukeppni.

Eric Dier, leikmaður Tottenham, óð upp í stúku eftir lokaflautið og reifst þar heiftarlega við stuðningsmann liðsins.

Ekki er víst hvað gerðist nákvæmlega en Dier var að koma liðsfélaga sínum Gedson Fernandes til varnar.

Talað er um að þessi maður hafi verið með kynþáttafordóma í garð Gedson sem er dökkur á hörund.

Þetta má sjá hér.


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum
Baldur til nýliðanna
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lögðu út í tug milljóna kostnað en vænta þess að Reykjavíkurborg endurgreiði þeim

Lögðu út í tug milljóna kostnað en vænta þess að Reykjavíkurborg endurgreiði þeim
433Sport
Í gær

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið
433Sport
Í gær

Segir að Messi hafi átt erfitt uppdráttar í París

Segir að Messi hafi átt erfitt uppdráttar í París