fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Búið að draga í bikarnum: Tottenham gegn United? – Leicester spilar við Chelsea

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 4. mars 2020 21:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er búið að draga í næstu umferð enska bikarsins og eru nokkrir skemmtilegir leikir á dagskrá.

Um er að ræða átta liða úrslit keppninnar en það er enn ekki ákveðið hvort Tottenham/Norwich eða Derby/Manchester United fari áfram.

Framlenging í leik Tottenham og Norwich er í gangi og á morgun eigast við Derby og United.

Ef United vinnur leikinn á morgun þá mun liðið mæta annað hvort Tottenham eða Norwich.

Chelsea mun mæta Leicester City á útivell, Newcastle tekur á móti Manchester City og Arsenal heimsækir Sheffield United.

Drátturinn:

Sheffield Utd gegn Arsenal

Newcastle gegn Man City

Tottenham eða Norwich gegn Derby eða Man Utd

Leicester gegn Chelsea

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum
Baldur til nýliðanna
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lögðu út í tug milljóna kostnað en vænta þess að Reykjavíkurborg endurgreiði þeim

Lögðu út í tug milljóna kostnað en vænta þess að Reykjavíkurborg endurgreiði þeim
433Sport
Í gær

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið
433Sport
Í gær

Segir að Messi hafi átt erfitt uppdráttar í París

Segir að Messi hafi átt erfitt uppdráttar í París