fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Hilmar Árni kom Stjörnunni til bjargar gegn Val

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 4. mars 2020 21:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan 2-2 Valur
0-1 Einar Karl Ingvarsson
0-2 Sigurður Egill Lárusson
1-2 Hilmar Árni Halldórsson(víti)
2-2 Hilmar Árni Halldórsson

Það fór fram stórleikur í Lengjubikar karla í kvöld er Valur og Stjarnan áttust við á Samsung vellinum.

Valsmenn byrjuðu vel í Garðabænum og komust í 2-0 með mörkum frá Einari Karli Ingvarssyni og Sigurði Agli Lárussyni.

Á 77. mínútu þá skoraði Hilmar Árni Halldórsson fyrsta mark Stjörnunnar en hann gerði það úr vítaspyrnu.

Hilmar jafnaði svo metin aðeins fjórum mínútum síðar og tryggði Stjörnunni stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum
Baldur til nýliðanna
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lögðu út í tug milljóna kostnað en vænta þess að Reykjavíkurborg endurgreiði þeim

Lögðu út í tug milljóna kostnað en vænta þess að Reykjavíkurborg endurgreiði þeim
433Sport
Í gær

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið
433Sport
Í gær

Segir að Messi hafi átt erfitt uppdráttar í París

Segir að Messi hafi átt erfitt uppdráttar í París