fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Leicester og Manchester City komust áfram – Framlenging hjá Tottenham

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 4. mars 2020 21:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leicester og Manchester City eru komin áfram í næstu umferð enska bikarsins eftir leiki kvöldsins.

Leicester mætti Birmingham á heimavelli og hafði betur með marki frá Ricardo Pereira.

City mætti einnig liði í Championship-deildinni en Sheffield Wednesday tók á móti meisturunum.

Sergio Aguero reyndist munurinn á liðunum í kvöld og gerði eina markið í 1-0 sigri gestanna.

Tottenham og Norwich eru þá á leið í framlengingu en þau skildu jöfn 1-1 í London.

Jan Vertonghen kom Tottenham yfir en Josip Drmic jafnaði fyrir Norwich þegar 12 mínútur voru eftir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum
Baldur til nýliðanna
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lögðu út í tug milljóna kostnað en vænta þess að Reykjavíkurborg endurgreiði þeim

Lögðu út í tug milljóna kostnað en vænta þess að Reykjavíkurborg endurgreiði þeim
433Sport
Í gær

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið
433Sport
Í gær

Segir að Messi hafi átt erfitt uppdráttar í París

Segir að Messi hafi átt erfitt uppdráttar í París