fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433

Rooney fagnaði þegar drátturinn átti sér stað – ,,Eina liðið sem ég vildi mæta“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 4. mars 2020 21:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney, leikmaður Derby, segir að leikmenn liðsins hafi fagnað drættinum í enska bikarnum fyrr á þessu ári.

Rooney gekk í raðir Derby í janúar en hann er fyrrum fyrirliði Manchester United og lék þar við góðan orðstír.

Rooney fær tækifæri á að mæta United á morgun er liðið kemur í heimsókn á Pride Park í bikarnum.

,,Ég get ekki beðið eftir þessu. Augljóslega var Manchester United eina liðið sem ég vildi fá,“ sagði Rooney.

,,Við vorum á leiðinni á hótelið í leik þegar drátturinn átti sér stað og það var fagnað þegar nafn United kom upp.“

,,Þetta er frábær dráttur fyrir okkur, fyrir United að koma á okkar völl og það er frábært fyrir stuðningsmennina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum
Baldur til nýliðanna
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lögðu út í tug milljóna kostnað en vænta þess að Reykjavíkurborg endurgreiði þeim

Lögðu út í tug milljóna kostnað en vænta þess að Reykjavíkurborg endurgreiði þeim
433Sport
Í gær

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið
433Sport
Í gær

Segir að Messi hafi átt erfitt uppdráttar í París

Segir að Messi hafi átt erfitt uppdráttar í París